File: privacy_sandbox_strings_is.xtb

package info (click to toggle)
chromium 139.0.7258.127-1
  • links: PTS, VCS
  • area: main
  • in suites:
  • size: 6,122,068 kB
  • sloc: cpp: 35,100,771; ansic: 7,163,530; javascript: 4,103,002; python: 1,436,920; asm: 946,517; xml: 746,709; pascal: 187,653; perl: 88,691; sh: 88,436; objc: 79,953; sql: 51,488; cs: 44,583; fortran: 24,137; makefile: 22,147; tcl: 15,277; php: 13,980; yacc: 8,984; ruby: 7,485; awk: 3,720; lisp: 3,096; lex: 1,327; ada: 727; jsp: 228; sed: 36
file content (114 lines) | stat: -rw-r--r-- 28,191 bytes parent folder | download | duplicates (5)
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
32
33
34
35
36
37
38
39
40
41
42
43
44
45
46
47
48
49
50
51
52
53
54
55
56
57
58
59
60
61
62
63
64
65
66
67
68
69
70
71
72
73
74
75
76
77
78
79
80
81
82
83
84
85
86
87
88
89
90
91
92
93
94
95
96
97
98
99
100
101
102
103
104
105
106
107
108
109
110
111
112
113
114
<?xml version="1.0" ?>
<!DOCTYPE translationbundle>
<translationbundle lang="is">
<translation id="1045545926731898784">Þetta vefsvæði tilheyrir hópi vefsvæða (skilgreindur er af <ph name="SET_OWNER" />) sem geta deilt virkni þinni sín á milli til að stuðla að því að vefsvæðin virki sem skyldi.</translation>
<translation id="1055273091707420432">Chromium eyðir umfjöllunarefnum auglýsinga sem eru eldri en fjögurra vikna sjálfkrafa.</translation>
<translation id="1184166532603925201">Chrome kemur í veg fyrir að vefsvæði geti notað fótspor þriðja aðila þegar þú ert í huliðsstillingu</translation>
<translation id="1297285729613779935">Auglýsingatillögur vefsvæða hjálpa til við að vernda vafraferil þinn og auðkenni en gera vefsvæðum á sama tíma kleift að birta þér viðeigandi auglýsingar. Með því að nota virknina þína, t.d. hvernig þú eyðir tímanum þínum á vefsvæðum sem þú skoðar, geta önnur vefsvæði komið með tillögur að tengdum auglýsingum þegar þú heldur áfram að skoða vefinn. Þú getur séð lista yfir þessi vefsvæði og lokað á valin vefsvæði í stillingunum.</translation>
<translation id="132963621759063786">Chromium eyðir öllum virknigögnum sem þú hefur deilt með vefsvæðum eftir 30 daga. Ef þú heimsækir vefsvæði aftur gæti það birst aftur á listanum. Kynntu þér hvernig þú <ph name="BEGIN_LINK1" />stjórnar persónuvernd auglýsinga í Chromium<ph name="LINK_END1" />.</translation>
<translation id="1355088139103479645">Eyða öllum gögnum?</translation>
<translation id="1472928714075596993"><ph name="BEGIN_BOLD" />Hvaða gögn eru notuð?<ph name="END_BOLD" /> Umfjöllunarefni auglýsinga byggjast á nýlegum vafraferli þínum, sem er listi yfir vefsvæði sem þú hefur skoðað í Chrome í þessu tæki.</translation>
<translation id="1559726735555610004">Google krefst þess að fyrirtæki lýsi því opinberlega yfir að þau muni ekki nota þessi gögn til að rekja virkni þína á vefsvæðum. Sum vefsvæði kunna að nota virkni þína til að sérsníða upplifun þína á fleiru en auglýsingum. Þau kunna einnig að sameina þau öðrum upplýsingum sem þau eru þegar með um þig. Fyrirtæki bera ábyrgð á því að láta þig vita hvernig þau nota gögnin þín. Farðu yfir <ph name="BEGIN_LINK" />persónuverndarstefnuna<ph name="END_LINK" /> okkar til að kynna þér hvernig Google verndar gögnin þín.</translation>
<translation id="1569440020357229235">Vefsvæði geta ekki notað fótspor þriðja aðila þegar þú ert í huliðsstillingu. Ef vefsvæði sem reiðir sig á þessi fótspor virkar ekki geturðu <ph name="BEGIN_LINK" />prófað að veita því tímabundinn aðgang að fótsporum þriðja aðila<ph name="END_LINK" />.</translation>
<translation id="1716616582630291702"><ph name="BEGIN_BOLD" />Hvernig nota vefsvæði þessi gögn?<ph name="END_BOLD" /> Chrome skráir umfjöllunarefni sem þú virðist hafa áhuga á þegar þú skoðar vefinn. Flokkar umfjöllunarefna eru skilgreindir fyrirfram og geta m.a. verið „Listir og afþreying“, „Verslun“ og „Íþróttir“. Vefsvæði sem þú skoðar seinna getur þá beðið Chrome um nokkur af umfjöllunarefnunum þínum til að sérsníða auglýsingarnar sem þú sérð.</translation>
<translation id="1732764153129912782">Þú getur gert breytingar í aðgengisstillingum auglýsinga.</translation>
<translation id="1780659583673667574">Ef þú heimsækir til dæmis vefsvæði til að finna uppskriftir að kvöldmat, gæti vefsvæðið áætlað að þú hafir áhuga á eldamennsku. Annað vefsvæði gæti þá birt þér tengda auglýsingu á heimsendingarþjónustu á matvörum byggt á tillögu fyrra vefsvæðisins.</translation>
<translation id="1818866261309406359">Stjórnaðu gögnum tengdra vefsvæða í nýjum flipa</translation>
<translation id="1887631853265748225">Persónuverndareiginleikar auglýsinga hjálpa til við að takmarka það sem vefsvæði og auglýsingasamstarfsaðilar þeirra geta lært um þig þegar þau birta þér sérsniðnar auglýsingar.</translation>
<translation id="1954777269544683286">Google krefst þess að fyrirtæki lýsi því opinberlega yfir að þau muni ekki nota þessi gögn til að rekja virkni þína á vefsvæðum. Fyrirtæki bera ábyrgð á því að láta þig vita hvernig þau nota gögnin þín. <ph name="BEGIN_LINK" />Þú getur nálgast frekari upplýsingar í persónuverndarstefnunni okkar<ph name="END_LINK" />.</translation>
<translation id="2004697686368036666">Eiginleikar á sumum vefsvæðum virka hugsanlega ekki</translation>
<translation id="2089118378428549994">Þú verður skráð(ur) út af þessum vefsvæðum</translation>
<translation id="2089807121381188462"><ph name="BEGIN_BOLD" />Hvernig get ég stjórnað þessum gögnum?<ph name="END_BOLD" /> Chrome eyðir vefsvæðum sem eru eldri en 30 daga sjálfkrafa. Vefsvæði sem þú heimsækir aftur gæti birst aftur á listanum. Þú getur einnig lokað á að vefsvæði komi með tillögur að auglýsingum fyrir þig og slökkt á auglýsingatillögum vefsvæða hvenær sem er í stillingum Chrome.</translation>
<translation id="2096716221239095980">Eyða öllum gögnum</translation>
<translation id="2235344399760031203">Lokað er á fótspor þriðja aðila</translation>
<translation id="235789365079050412">Persónuverndarstefna Google</translation>
<translation id="235832722106476745">Chrome eyðir umfjöllunarefnum auglýsinga sem eru eldri en fjögurra vikna sjálfkrafa.</translation>
<translation id="2496115946829713659">Vefsvæði geta notað fótspor þriðja aðila til að sérsníða efni og auglýsingar og sjá aðgerðir sem þú framkvæmir á öðrum vefsvæðum</translation>
<translation id="2506926923133667307">Kynntu þér hvernig þú stjórnar persónuvernd auglýsinga</translation>
<translation id="259163387153470272">Vefsvæði og auglýsingasamstarfsaðilar þeirra geta notað virknina þína, t.d. hvernig þú eyðir tímanum þínum á vefsvæðum sem þú skoðar, til að sérsníða auglýsingar fyrir þig</translation>
<translation id="2669351694216016687">Google krefst þess að fyrirtæki lýsi því opinberlega yfir að þau muni ekki nota þessi gögn til að rekja virkni þína á vefsvæðum. Sum vefsvæði kunna að nota virkni þína til að sérsníða upplifun þína á fleiru en auglýsingum. Þau kunna einnig að sameina þau öðrum upplýsingum sem þau eru þegar með um þig. Fyrirtæki bera ábyrgð á því að láta þig vita hvernig þau nota gögnin þín. <ph name="BEGIN_LINK1" />Þú getur nálgast frekari upplýsingar í persónuverndarstefnunni okkar<ph name="LINK_END1" /></translation>
<translation id="2842751064192268730">Umfjöllunarefni auglýsinga takmarka það sem vefsvæði og auglýsingasamstarfsaðilar þeirra geta lært um þig til að birta þér sérsniðnar auglýsingar Chrome getur skráð umfjöllunarefni sem þú virðist hafa áhuga á byggt á nýlegum vafraferli þínum. Vefsvæði sem þú skoðar seinna getur þá beðið Chrome um viðeigandi umfjöllunarefni til að sérsníða auglýsingarnar sem þú sérð.</translation>
<translation id="2937236926373704734">Þú getur sett hvaða vefsvæði sem er á bannlista. Chromium eyðir einnig vefsvæðum sem eru eldri en 30 daga sjálfkrafa af listanum.</translation>
<translation id="2979365474350987274">Fótspor þriðju aðila eru takmörkuð</translation>
<translation id="3045333309254072201">Vefsvæði geta ekki notað fótspor þriðja aðila þegar þú ert í huliðsstillingu. Ef vefsvæði sem reiðir sig á þessi fótspor virkar ekki geturðu <ph name="START_LINK" />prófað að veita því tímabundinn aðgang að fótsporum þriðja aðila<ph name="END_LINK" />.</translation>
<translation id="3046081401397887494">Það veltur á ýmsu hvort auglýsing sem þú sérð sé sérsniðin eða ekki, þ.m.t. þessari stillingu, <ph name="BEGIN_LINK1" />auglýsingatillögum vefsvæðis<ph name="LINK_END1" />, <ph name="BEGIN_LINK2" />fótsporastillingunum þínum<ph name="LINK_END2" /> og hvort vefsvæðið sem þú ert að skoða sérsníði auglýsingar.</translation>
<translation id="3187472288455401631">Auglýsingamælingar</translation>
<translation id="3425311689852411591">Vefsvæði sem reiða sig á fótspor þriðja aðila ættu að virka sem skyldi</translation>
<translation id="3442071090395342573">Chromium eyðir öllum virknigögnum sem þú hefur deilt með vefsvæðum eftir 30 daga. Ef þú heimsækir vefsvæði aftur gæti það birst aftur á listanum. Kynntu þér hvernig þú <ph name="BEGIN_LINK" />stjórnar persónuvernd auglýsinga í Chromium<ph name="END_LINK" />.</translation>
<translation id="3467081767799433066">Við auglýsingamælingar er tilteknum gerðum gagna deilt á milli vefsvæða til að mæla árangur auglýsinga þeirra, t.d. hvort þú hafir keypt vöru eftir að hafa skoðað vefsvæði.</translation>
<translation id="3624583033347146597">Veldu stillingar fyrir fótspor þriðja aðila</translation>
<translation id="3645682729607284687">Chromium skráir umfjöllunarefni sem þú virðist hafa áhuga á út frá nýlegum vafraferli þínum, til dæmis „íþróttir“, „klæðnaður“ og fleira.</translation>
<translation id="3696118321107706175">Svona nota vefsvæði gögnin þín</translation>
<translation id="3749724428455457489">Nánar um auglýsingatillögur vefsvæða</translation>
<translation id="3763433740586298940">Þú getur sett hvaða vefsvæði sem er á bannlista. Chrome eyðir einnig vefsvæðum sem eru eldri en 30 daga sjálfkrafa af listanum.</translation>
<translation id="385051799172605136">Til baka</translation>
<translation id="3873208162463987752">Tengd vefsvæði geta deilt fótsporum þriðju aðila hvert með öðru til að hjálpa vefsvæðum að virka eins og til er ætlast, eins og að halda þér innskráðum/innskráðri og muna vefsvæðisstillingar þínar. Vefsvæði bera ábyrgð á að útskýra hvers vegna þau þurfa aðgang að þessum gögnum. <ph name="BEGIN_LINK" />Nánar<ph name="END_LINK" /></translation>
<translation id="390681677935721732">Chrome eyðir öllum virknigögnum sem þú hefur deilt með vefsvæðum eftir 30 daga. Ef þú heimsækir vefsvæði aftur gæti það birst aftur á listanum. Kynntu þér hvernig þú <ph name="BEGIN_LINK" />stjórnar persónuvernd auglýsinga í Chrome<ph name="END_LINK" />.</translation>
<translation id="3918378745482005425">Sumir eiginleikar virka ef til vill ekki. Tengd vefsvæði geta áfram notað fótspor þriðju aðila.</translation>
<translation id="3918927280411834522">auglýsingatillögur vefsvæða.</translation>
<translation id="4009365983562022788">Google krefst þess að fyrirtæki lýsi því opinberlega yfir að þau muni ekki nota þessi gögn til að rekja virkni þína á vefsvæðum. Sum vefsvæði kunna að nota virkni þína til að sérsníða upplifun þína á fleiru en auglýsingum. Þau kunna einnig að sameina þau öðrum upplýsingum sem þau eru þegar með um þig. Fyrirtæki bera ábyrgð á því að láta þig vita hvernig þau nota gögnin þín. Þú getur nálgast frekari upplýsingar í <ph name="BEGIN_LINK1" />persónuverndarstefnunni<ph name="LINK_END1" /> okkar.</translation>
<translation id="4053540477069125777">Tengd vefsvæði skilgreind af <ph name="RWS_OWNER" /></translation>
<translation id="417625634260506724">Heildargeymslurými sem vefsvæði á listanum nota: <ph name="TOTAL_USAGE" /></translation>
<translation id="4177501066905053472">Umfjöllunarefni auglýsinga</translation>
<translation id="4278390842282768270">Leyft</translation>
<translation id="4301151630239508244">Umfjöllunarefni auglýsinga er aðeins einn þáttur af mörgum sem vefsvæði geta notað til að sérsníða auglýsingar. Vefsvæði geta birt þér auglýsingar jafnvel þótt lokað sé fyrir umfjöllunarefni auglýsinga en þær munu hugsanlega eiga síður við þig. Nánar um <ph name="BEGIN_LINK_1" />umsjón með persónuvernd auglýsinga<ph name="END_LINK_1" />.</translation>
<translation id="4370439921477851706">Google krefst þess að fyrirtæki lýsi því opinberlega yfir að þau muni ekki nota þessi gögn til að rekja virkni þína á vefsvæðum. Sum vefsvæði kunna að nota virkni þína til að sérsníða upplifun þína á fleiru en auglýsingum. Þau kunna einnig að geyma umfjöllunarefni auglýsinga lengur en í fjórar vikur ásamt því að sameina þau öðrum upplýsingum sem þau hafa nú þegar um þig. Fyrirtæki bera ábyrgð á því að láta þig vita hvernig þau nota gögnin þín. Þú getur nálgast frekari upplýsingar í <ph name="BEGIN_LINK1" />persónuverndarstefnunni<ph name="LINK_END1" /> okkar.</translation>
<translation id="4412992751769744546">Leyfa fótspor þriðja aðila</translation>
<translation id="4456330419644848501">Það veltur á ýmsu hvort auglýsing sem þú sérð sé sérsniðin eða ekki, þ.m.t. þessari stillingu, <ph name="BEGIN_LINK_1" />auglýsingatillögum vefsvæðis<ph name="END_LINK_1" />, <ph name="BEGIN_LINK_2" />fótsporastillingunum þínum<ph name="END_LINK_2" /> og hvort vefsvæðið sem þú ert að skoða sérsníði auglýsingar.</translation>
<translation id="4497735604533667838">Tengd vefsvæði geta deilt fótsporum þriðju aðila hvert með öðru til að hjálpa vefsvæðum að virka eins og til er ætlast, eins og að halda þér innskráðum/innskráðri og muna vefsvæðisstillingar þínar. Vefsvæði bera ábyrgð á að útskýra hvers vegna þau þurfa aðgang að þessum gögnum. Nánar um <ph name="START_LINK" />tengd vefsvæði og fótspor þriðju aðila<ph name="END_LINK" /></translation>
<translation id="4501357987281382712">Farðu yfir <ph name="BEGIN_LINK" />persónuverndarstefnuna<ph name="END_LINK" /> okkar til að kynna þér hvernig Google verndar gögnin þín.</translation>
<translation id="4502954140581098658">Það veltur á ýmsu hvort auglýsing sem þú sérð sé sérsniðin eða ekki, þ.m.t. þessari stillingu, <ph name="BEGIN_LINK_1" />umfjöllunarefnum auglýsinga<ph name="END_LINK_1" />, <ph name="BEGIN_LINK_2" />fótsporastillingunum þínum<ph name="END_LINK_2" /> og hvort vefsvæðið sem þú ert að skoða sérsníði auglýsingar.</translation>
<translation id="453692855554576066">Þú getur séð umfjöllunarefni auglýsinga í stillingum Chromium og lokað á þau sem þú vilt ekki deila með vefsvæðum</translation>
<translation id="4616029578858572059">Chromium skráir umfjöllunarefni sem þú virðist hafa áhuga á út frá nýlegum vafraferli þínum, til dæmis „íþróttir“, „klæðnaður“ og fleira.</translation>
<translation id="4687718960473379118">Auglýsingatillögur vefsvæða</translation>
<translation id="4692439979815346597">Þú getur séð umfjöllunarefni auglýsinga í stillingum Chrome og lokað á þau sem þú vilt ekki deila með vefsvæðum</translation>
<translation id="4711259472133554310">Þú getur tilgreint undantekningar í stillingunum til að leyfa tilteknum vefsvæðum ávallt að nota fótspor þriðja aðila</translation>
<translation id="4894490899128180322">Ef vefsvæði virkar ekki sem skyldi geturðu prófað að veita því tiltekna vefsvæði tímabundinn aðgang að fótsporum þriðja aðila</translation>
<translation id="4995684599009077956">Google krefst þess að fyrirtæki lýsi því opinberlega yfir að þau muni ekki nota þessi gögn til að rekja virkni þína á vefsvæðum. Sum vefsvæði kunna að nota virkni þína til að sérsníða upplifun þína á fleiru en auglýsingum. Þau kunna einnig að geyma umfjöllunarefni auglýsinga lengur en í fjórar vikur ásamt því að sameina þau öðrum upplýsingum sem þau hafa nú þegar um þig. Fyrirtæki bera ábyrgð á því að láta þig vita hvernig þau nota gögnin þín. <ph name="BEGIN_LINK" />Þú getur nálgast frekari upplýsingar í persónuverndarstefnunni okkar<ph name="END_LINK" />.</translation>
<translation id="4998299775934183130">Hefur tengd vefsvæði</translation>
<translation id="5055880590417889642">Virknin þín er ein af mörgum þáttum sem vefsvæði getur notað til að leggja til auglýsingar. Ef slökkt er á auglýsingatillögum vefsvæða geta vefsvæði samt sem áður birt þér auglýsingar en þær kunna að eiga síður við þig. Nánar um</translation>
<translation id="5117284457376555514">Vefsvæði geta ekki notað fótspor þriðja aðila til að sérsníða efni og auglýsingar og sjá hvaða aðgerðir þú framkvæmir á öðrum vefsvæðum, nema þú veitir tengdum vefsvæðum aðgang að þeim. Sumir eiginleikar vefsvæða virka hugsanlega ekki sem skyldi.</translation>
<translation id="5165490319523240316">Vefsvæði og auglýsingasamstarfsaðilar þeirra geta notað virknina þína, t.d. hvernig þú eyðir tímanum þínum á vefsvæðum sem þú skoðar, til að sérsníða auglýsingar á öðrum vefsvæðum. Ef þú heimsækir til dæmis vefsvæði til að finna uppskriftir að kvöldmat, gæti vefsvæðið áætlað að þú hafir áhuga á eldamennsku. Annað vefsvæði gæti þá birt þér tengda auglýsingu á heimsendingarþjónustu á matvörum byggt á tillögu fyrra vefsvæðisins.</translation>
<translation id="544199055391706031">Virknin þín er ein af mörgum þáttum sem vefsvæði getur notað til að leggja til auglýsingar. Ef slökkt er á auglýsingatillögum vefsvæða geta vefsvæði samt sem áður birt þér auglýsingar en þær kunna að eiga síður við þig. Nánar um <ph name="BEGIN_LINK" />auglýsingatillögur vefsvæða<ph name="END_LINK" />.</translation>
<translation id="5495405805627942351">Stjórna gögnum tengdra vefsvæða</translation>
<translation id="5574580428711706114">Google krefst þess að fyrirtæki lýsi því opinberlega yfir að þau muni ekki nota þessi gögn til að rekja virkni þína á vefsvæðum. Fyrirtæki bera ábyrgð á því að láta þig vita hvernig þau nota gögnin þín. <ph name="BEGIN_LINK1" />Þú getur nálgast frekari upplýsingar í persónuverndarstefnunni okkar<ph name="LINK_END1" />.</translation>
<translation id="5677928146339483299">Á bannlista</translation>
<translation id="5759648952769618186">Umfjöllunarefni byggjast á nýlegum vafraferli og hjálpa til við að takmarka hvað vefsvæði og auglýsingasamstarfsaðilar þeirra geta lært um þig til að sýna þér sérsniðnar auglýsingar</translation>
<translation id="5812448946879247580"><ph name="BEGIN_BOLD" />Hvernig nota vefsvæði þessi gögn?<ph name="END_BOLD" /> Vefsvæði sem þú skoðar geta beðið Chrome um upplýsingar sem hjálpa þeim að mæla árangur auglýsinga sinna. Chrome gætir að persónuvernd þinni með því að takmarka upplýsingarnar sem vefsvæði geta deilt sín á milli.</translation>
<translation id="6053735090575989697">Farðu yfir persónuverndarstefnuna okkar til að kynna þér hvernig Google verndar gögnin þín.</translation>
<translation id="6195163219142236913">Fótspor þriðja aðila takmörkuð</translation>
<translation id="6196640612572343990">Loka á fótspor þriðja aðila</translation>
<translation id="6282129116202535093">Auglýsingatillögur vefsvæða hjálpa til við að vernda vafraferil þinn og auðkenni en gera vefsvæðum á sama tíma kleift að birta þér viðeigandi auglýsingar. Með því að nota virknina þína geta önnur vefsvæði komið með tillögur að tengdum auglýsingum þegar þú heldur áfram að skoða vefinn. Þú getur séð lista yfir þessi vefsvæði og lokað á valin vefsvæði í stillingunum.</translation>
<translation id="6308169245546905162">Vefsvæði geta notað fótspor þriðja aðila til að sjá hvaða aðgerðir þú framkvæmir á öðrum vefsvæðum</translation>
<translation id="6398358690696005758">Farðu yfir <ph name="BEGIN_LINK1" />persónuverndarstefnuna<ph name="LINK_END1" /> okkar til að kynna þér hvernig Google verndar gögnin þín.</translation>
<translation id="6702015235374976491">Umfjöllunarefni auglýsinga gera vefsvæðum kleift að birta þér viðeigandi auglýsingar á sama tíma og þau vernda vafraferil þinn og auðkenni. Chrome getur skráð umfjöllunarefni sem þú virðist hafa áhuga á byggt á nýlegum vafraferli þínum. Vefsvæði sem þú skoðar seinna getur þá beðið Chrome um viðeigandi umfjöllunarefni til að sérsníða auglýsingarnar sem þú sérð.</translation>
<translation id="6710025070089118043">Vefsvæði geta ekki notað fótspor þriðja aðila til að sérsníða efni og auglýsingar og sjá hvaða aðgerðir þú framkvæmir á öðrum vefsvæðum, nema þú veitir tengdum vefsvæðum aðgang að þeim</translation>
<translation id="6774168155917940386">Google krefst þess að fyrirtæki lýsi því opinberlega yfir að þau muni ekki nota þessi gögn til að rekja virkni þína á vefsvæðum. Sum vefsvæði kunna að nota virkni þína til að sérsníða upplifun þína á fleiru en auglýsingum. Þau kunna einnig að sameina þau öðrum upplýsingum sem þau eru þegar með um þig. Fyrirtæki bera ábyrgð á því að láta þig vita hvernig þau nota gögnin þín. Þú getur nálgast frekari upplýsingar í <ph name="BEGIN_LINK" />persónuverndarstefnunni<ph name="END_LINK" /> okkar.</translation>
<translation id="6789193059040353742">Það veltur á ýmsu hvort auglýsing sem þú sérð sé sérsniðin eða ekki, þ.m.t. þessari stillingu, <ph name="BEGIN_LINK1" />umfjöllunarefnum auglýsinga<ph name="LINK_END1" />, <ph name="BEGIN_LINK2" />fótsporastillingunum þínum<ph name="LINK_END2" /> og hvort vefsvæðið sem þú ert að skoða sérsníði auglýsingar.</translation>
<translation id="7011445931908871535">Eyða gögnum?</translation>
<translation id="7084100010522077571">Nánar um auglýsingamælingar</translation>
<translation id="7315780377187123731">Nánar um valkostinn „Loka á fótspor þriðja aðila“</translation>
<translation id="737025278945207416">Sum vefsvæði kunna að nota virkni þína til að sérsníða upplifun þína á fleiru en auglýsingum. Þau kunna einnig að geyma umfjöllunarefni auglýsinga lengur en í fjórar vikur ásamt því að sameina þau öðrum upplýsingum sem þau hafa nú þegar um þig</translation>
<translation id="7374493521304367420">Vefsvæði geta samt sem áður notað fótpor til að fylgjast með vafranotkun þinni á þeim</translation>
<translation id="7419391859099619574">Google krefst þess að fyrirtæki lýsi því opinberlega yfir að þau muni ekki nota þessi gögn til að rekja virkni þína á vefsvæðum. Sum vefsvæði kunna að nota virkni þína til að sérsníða upplifun þína á fleiru en auglýsingum. Þau kunna einnig að geyma umfjöllunarefni auglýsinga lengur en í fjórar vikur ásamt því að sameina þau öðrum upplýsingum sem þau hafa nú þegar um þig. Fyrirtæki bera ábyrgð á því að láta þig vita hvernig þau nota gögnin þín. <ph name="BEGIN_LINK1" />Þú getur nálgast frekari upplýsingar í persónuverndarstefnunni okkar<ph name="LINK_END1" /></translation>
<translation id="7442413018273927857">Chrome eyðir öllum virknigögnum sem þú hefur deilt með vefsvæðum eftir 30 daga. Ef þú heimsækir vefsvæði aftur gæti það birst aftur á listanum. Kynntu þér hvernig þú <ph name="BEGIN_LINK1" />stjórnar persónuvernd auglýsinga í Chromium<ph name="LINK_END1" />.</translation>
<translation id="7453144832830554937">Eiginleikar vefsvæða sem reiða sig á fótspor þriðja aðila virka hugsanlega ekki</translation>
<translation id="7475768947023614021">Farðu yfir umfjöllunarefni auglýsinga</translation>
<translation id="7538480403395139206">Nánar um valkostinn „Leyfa fótspor þriðja aðila“</translation>
<translation id="7646143920832411335">Sýna tengd vefsvæði</translation>
<translation id="7686086654630106285">Nánar um auglýsingatillögur vefsvæða</translation>
<translation id="8200078544056087897">Eiginleikar vefsvæða sem reiða sig á fótspor þriðja aðila ættu að virka sem skyldi</translation>
<translation id="8365690958942020052">Vefsvæði sem þú skoðar getur beðið um þessar upplýsingar, annaðhvort umfjöllunarefni auglýsinga eða auglýsingatillögur vefsvæða sem þú hefur skoðað.</translation>
<translation id="839994149685752920">Vefsvæði geta notað fótspor þriðja aðila til að sérsníða efni og auglýsingar</translation>
<translation id="8477178913400731244">Eyða gögnum</translation>
<translation id="859369389161884405">Opnar persónuverndarstefnu í nýjum flipa</translation>
<translation id="877699835489047794"><ph name="BEGIN_BOLD" />Hvernig get ég stjórnað þessum gögnum?<ph name="END_BOLD" /> Chrome eyðir umfjöllunarefnum sem eru eldri en fjögurra vikna sjálfkrafa. Þegar þú heldur áfram að skoða vefinn gæti umfjöllunarefni birst aftur á listanum. Þú getur einnig sett umfjöllunarefni á bannlista sem þú vilt ekki að Chrome deili með vefsvæðum og slökkt á umfjöllunarefnum auglýsinga hvenær sem er í stillingum Chrome.</translation>
<translation id="8908886019881851657"><ph name="BEGIN_BOLD" />Hvernig nota vefsvæði þessi gögn?<ph name="END_BOLD" /> Vefsvæði og auglýsingasamstarfsaðilar þeirra geta notað virknina þína til að sérsníða auglýsingar á öðrum vefsvæðum. Ef þú heimsækir til dæmis vefsvæði til að finna uppskriftir að kvöldmat, gæti vefsvæðið áætlað að þú hafir áhuga á eldamennsku. Annað vefsvæði gæti þá birt þér tengda auglýsingu á heimsendingarþjónustu á matvörum byggt á tillögu fyrra vefsvæðisins.</translation>
<translation id="8944485226638699751">Takmörkuð</translation>
<translation id="8984005569201994395">Google krefst þess að fyrirtæki lýsi því opinberlega yfir að þau muni ekki nota þessi gögn til að rekja virkni þína á vefsvæðum. Sum vefsvæði kunna að nota virkni þína til að sérsníða upplifun þína á fleiru en auglýsingum. Þau kunna einnig að sameina þau öðrum upplýsingum sem þau eru þegar með um þig. Fyrirtæki bera ábyrgð á því að láta þig vita hvernig þau nota gögnin þín. <ph name="BEGIN_LINK" />Þú getur nálgast frekari upplýsingar í persónuverndarstefnunni okkar<ph name="END_LINK" /></translation>
<translation id="9039924186462989565">Chromium kemur í veg fyrir að vefsvæði geti notað fótspor þriðja aðila þegar þú ert í huliðsstillingu</translation>
<translation id="9043239285457057403">Þessi aðgerð eyðir öllum gögnum og fótsporum sem <ph name="SITE_NAME" /> og tengd vefsvæði geyma</translation>
<translation id="9162335340010958530">Vefsvæði geta ekki notað fótspor þriðja aðila til að sérsníða efni og auglýsingar og sjá hvaða aðgerðir þú framkvæmir á öðrum vefsvæðum, nema þú veitir tengdum vefsvæðum aðgang að þeim</translation>
<translation id="9168357768716791362">Google krefst þess að fyrirtæki lýsi því opinberlega yfir að þau muni ekki nota þessi gögn til að rekja virkni þína á vefsvæðum. Sum vefsvæði kunna að nota virkni þína til að sérsníða upplifun þína á fleiru en auglýsingum. Þau kunna einnig að geyma umfjöllunarefni auglýsinga lengur en í fjórar vikur ásamt því að sameina þau öðrum upplýsingum sem þau hafa nú þegar um þig. Fyrirtæki bera ábyrgð á því að láta þig vita hvernig þau nota gögnin þín. Þú getur nálgast frekari upplýsingar í <ph name="BEGIN_LINK" />persónuverndarstefnunni<ph name="END_LINK" /> okkar.</translation>
<translation id="989939163029143304">Vefsvæði og auglýsingasamstarfsaðilar þeirra geta notað umfjöllunarefni auglýsinga til að sérsníða efni fyrir þig. Umfjöllunarefni auglýsinga hjálpa þér að takmarka það sem vefsvæði geta lært um þig þegar þú skoðar vefinn, fremur en fótspor þriðju aðila</translation>
</translationbundle>